
Ólafur reið
Renna í blundi
Sjúrður
Einn var draugur í þann sveit

Tryggvi Gunnar Hansen
fjöllistamaður
Tryggvi Hansen fjöllistamaður hefur verið áberandi í íslensku menningarlífi m. a. fyrir hleðslulist og torfhúsasmíði. Tryggvi hefur einnig fengist við tónlist og gaf út diskinn Vúbbið era koma þar sem hann fléttar saman raftónlist og íslenskri kvæðahefð. Efni laganna er sótt víða, jafnt til þjóðsagnakveðskapar, náttúru, Íslendingasagna og seiðmenningar fornmanna.