Select Page

Category: Snarrótin

Ted Goldberg

Ted Goldberg félagsfræðiprófessor hefur tekið fullan þátt í vímuefnaumræðunni í Svíþjóð í meira en þrjá áratugi. Goldberg gerði umfangsmikla rannsókn á vímuefnaheiminum í Stokkhólmi og bjó meðal neytenda til margra ára meðan á rannsókninni stóð.

Lesa meira

Nanna W. Gotfredsen

Nanna W. Gotfredsen, er lögmaður frá Kaupmannahafnarháskóla og hefur starfað sem götulögmaður fyrir heróínneytendur og heimilislausa í Kaupmannahöfn frá 1999. Hún hefur yfirgripsmikla þekkingu á lögmálum götuneyslunnar og hvernig líf fíklar búa við.

Lesa meira

Alcina Branco Ló

Alcina Branco Ló sálfræðingur starfar hjá heilbrigðisráðuneyti Portúgals og er einn helsti leiðtogi afglæpunar allra ólöglegra vímuefna í Lissabon. Hún starfar hjá SICAD og hefur unnið að stefnumótun í vímuefnamálum með áherslu á skaðminnkun síðast liðinn 26 ár.

Lesa meira

Khalid Tinasti

Dr. Khalid Tinasti, er stefnumótunargreinandi hjá Global Commission on Drug Policy (GCDP) og skrifstofustjóri Evrópudeildar GCDP. Dr. Tinasti var um tíma ráðgjafi hjá UNAIDS, alþjóðlegu samvinnuverkefni sem ber ábyrgð á heimsátaki til að stöðva útbreiðslu HIV.

Lesa meira

Neill Franklin

Neill Franklin, framkvæmdastjóri Löggæslumanna gegn vímuefnabanni (Law Enforcement Against Prohibition, LEAP) er liðsforingi sem starfaði sem fíkniefnalögreglumaður hjá ríkislögreglu Marylands og hjá lögregluembættinu í Baltimore í Bandaríkjunum.

Lesa meira

Art Way

Art Way lögfræðingur er yfirmaður Drug Policy Alliance (DPA) í Colóradó, Denver. Í starfi sínu sem lögmaður blöskraði honum hvernig mannréttindi eru fótum troðin í fíkniefnastríðinu, einkum stjórnarskrárbundin réttindi.

Lesa meira

Annie Machon í Silfri Egils

Annie Machon, framkvæmdastjóri Law Enforcement Against Prohibition, og fyrrum njósnari MI5, dvaldi á Íslandi í boði Snarrótarinnar, 21.-28. febrúar, 2013. Egill Helgason tók viðtal við Annie Machon um stríðin þrjú gegn hryðjuverkum, vímuefnum og internetinu.

Lesa meira
Loading

Nýleg myndbönd

Loading...

Fylgist með á