Ísrael og eins ríkja lausnin

Tveggja ríkja lausnina svokallaða, sem gerir ráð fyrir tilvist bæði Ísraels og ,,Palestínu“ hlið við hlið í friðsamlegri sambúð, hefur ekki borið neinn árangur eftir ítarlegar tilraunir í heila öld. Hún hefur ekki fært Ísraelsmenn og Araba nær friði. Öðru nær; íslömsku hryðjuverkasamtökin Hamas ráða lögum og lofum á Gazasvæðinu og gjörspillt yfirvöld Fatah-samtakanna ráða Vesturbakkanum.

Arabar sem búa í Ísrael hafa það mun betur en kynsmenn þeirra á Gazasvæðinu eða á Vesturbakkanum. Í bókinni The Israeli Solution: A One-State Plan for Peace in the Middle East eftir Caroline Glick er lagt til eins ríkja lausn sem leið til friðar, en hún felst í því að Ísraelsmenn öðlist fullveldi í Júdeu og Samaríu þ.e. á Vesturbakkanum öllum.

The Israeli Solution: A One-State Plan for Peace in the Middle East

The Israeli Solution: A One-State Plan for Peace in the Middle East

Höfundur:
Efni: Ísrael
Flokkur: Íslam, Ísrael, Stjórnmál

A manifesto that exposes the flaws in the two-state policy of the United States toward Israel and the Palestinians and offers a direct and powerful call for Israeli sovereignty in the region. The reigning consensus in elite and academic circles is that the United States must seek to resolve the Palestinians' conflict with Israel by implementing the so-called two-state solution. Establishing a Palestinian state, so the thinking goes, would be a panacea for all the region s ills. It would end the Arab world s conflict with Israel, because the reason the Arab world is anti-Israel is that there is no Palestinian state. It would also nearly erase the principal cause of the violent extremism in the rest of the Middle East. In a time when American politics are marked by partisan gridlock, the two-state solution stands out for its ability to attract supporters from both sides of the ideological divide. But the great irony is that it is one of the most irrational and failed policies the United States has ever adopted.

Meira →
Buy from Amazon