Samtal um Heidegger og Sartre
Martin Heidegger var þýskur heimspekingur og af mörgum talinn einn áhrifamesti og merkasti heimspekingur 20. aldar. Þekktasta rit Heideggers er Vera og tími sem kom út árið 1927. Heidegger reyndi að beina vestrænni heimspeki frá frumspekilegum og þekkingarfræðilegum spurningum og í áttina að verufræðilegum spurningum.
Lesa meira