Ríkjandi gildismat og breytt ímynd um manninn
Ímynd mannsins hefir feiknmiklu hlutverki að gegna í hverju menningarsamfélagi. Hún liggur til grundvallar því hvernig samfélögin móta stofnanir sínar, hvernig menntun ungdómsins er háttað, og því stefnumarki sem þjóðfélagið setur þegnum sínum.
Lesa meira